3.9.2007 | 13:54
"Tough shit!"
Kaldur, blautur, þreyttur... "Tough shit!"
Jújú sumarið er greinilega búið, rigningin komin.
Nú er að skella í afmælið mitt og í tilefni þess ætla ég að skella mér á tónleika í laugardalshöllinni á laugardaginn næsta, Chris Cornell ætlar að þenja raddböndin fyrir landann. Ég er farinn að hlakka svolítið til þar sem hann er einn af mínum uppáhalds núna þessa stundina.
Róleg helgi sem var að líða skrapp á ágætis ball á laugardeginum hérna á fimm fiskum þar sem Stuðbandið lék fyrir dansi.
Nú úr því að rigningin er að gera mann vitlausann þá reynist manni alltaf erfiðaðra og erfiðara fyrir mann að fara út og taka myndir þannig að ég held að ég þurfi bara að fara að leika mér mér með vélin hérna inni. Læt ykkur vita þegar maður skellir einhverju inn á flickr síðuna mína.
Later...
Athugasemdir
til lukku með daginn litli frændi
alexia (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 22:32
uss leiðinlegt að missa af ammó hjá kallinum.. hefði boðið í bjór og með því hehe..later
gullli (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.