15.9.2008 | 12:18
Tvær sama dag...
Jæja nú eiga strákarnir erfiðann leik fyrir höndum þvi á miðvikudaginn koma Svartfellingar i heimsókn til að spila körfuhoppsleik við Íslendinga.
Nú langar mig að skora á sjónvarpsstöðvarnar að sýna leikinn í sjónvarpi, þar sem fótbolti er allsráðandi í sjónvarpi landsins en körfuhoppið er ekki sýnt nema í úrslitum og kannski 2 - 3 leikir í deildinni.
Hlakka til að sjá hvort sjónvarpsstöðvar landsins taki við þessari áskorun (þótt þeir sjái þetta nú örugglega ekki).
Upp með körfuhopp í sjónvarpi og minnkum fótbolta vitleysuna.
....
Ísland tapaði gegn Hollandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
heyr heyr!
þar er ég sammála þér!
Sara Diljá Hjálmarsdóttir, 15.9.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.