Færsluflokkur: Íþróttir

Tvær sama dag...

Jæja nú eiga strákarnir erfiðann leik fyrir höndum þvi á miðvikudaginn koma Svartfellingar i heimsókn til að spila körfuhoppsleik við Íslendinga.

Nú langar mig að skora á sjónvarpsstöðvarnar að sýna leikinn í sjónvarpi, þar sem fótbolti er allsráðandi í sjónvarpi landsins en körfuhoppið er ekki sýnt nema í úrslitum og kannski 2 - 3 leikir í deildinni.

Hlakka til að sjá hvort sjónvarpsstöðvar landsins taki við þessari áskorun (þótt þeir sjái þetta nú örugglega ekki).

Upp með körfuhopp í sjónvarpi og minnkum fótbolta vitleysuna.

....


mbl.is Ísland tapaði gegn Hollandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vinna svo....

Nú er komið að undanúrslitum powerade - bikarsins í körfubolta og fara leikirnir fram í kvöld í laugardalshöllinni. Fyrri leikurinn byrjar klukkan 6 og mætast þar Skallagrímur og KR, seinni leikurinn hefst klukkan 21 og mætast þar Snæfell og Njarðvík. 

Auðvitað væri best að geta skellt sér í bæinn á leikinn en þar sem bakið á mér drapst í vinnunni í fyrradag þá hef ég ekkert með það að gera, í staðinn ætla ég bara að skella mér á leikinn á laugardaginn þegar snæfell mætir einhverjum, þ.e. ef þeir vinna leikinn í kvöld.

 Óskum þeim bara góðs gengis í kvöld og .... 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband