Gott sumar og fréttir....

Heyrðu ég ákvað að drulla mér til að skrifa hérna eins og einn pistil og segja aðeins frá sumrinu og svona...

  •  þegar skólinn var búinn byrjaði ég að vinna í áhaldahúsinu.
  • alltaf gott veður í sumar, snilld að vinna úti
  • tók helling af myndum í sumar þó svo að ég hafi ekki farið neitt að viti
  • fór í brúðkaup hjá Kela og Bjarney
  • ákvað að fara búferlum til danaveldis eftir næstu áramót

þetta skeði hjá mér í sumar í grófum dráttum.

En eins og ég sagði þá ákváðum við Herdís að flytja til danmerkur núna fljótlega eftir næstu áramót, þar sem ég ætla að skella mér í ljósmyndanám í lítilli borg sem heitir Viborg og er staðsett ekki svo langt frá Aarhus. 

 

Nú eru körfuhoppsmálin að koma á hreint, þjálfarinn byrjaður með æfingar, Nate að koma aftur nú þarf útlendingastofnun bara að fara að tosa í typpið á sér og klára að koma mökkunum okkar til landsins svo þeir fái nú einhverja æfingu með liðinu áður en þetta skellur á.
Ég ætla mér að vera duglegur að taka myndir á leikjum í vetur, allavega eitthvað þar sem ég kom mér aldrei í það í fyrra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband